Hin árlega páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins fór fram í blíðskaparveðri í gær – á skírdag. Mæting var góð og börn á öllum aldri nutu samveru og útivistar á Skansinum. Í færslu á facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins er öllum þeim sem mættu þakkað fyrir með óskum um gleðilega páska.
Óskar Pétur Friðriksson myndaði fjörið á Skansinum í gær.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst