Botnliðið mætir á Hásteinsvöll
Eyja 3L2A5006
Úr leik liðanna í lok júní. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Guðmundsson.

Nú er búið að skipta upp Bestu deildunum. Fyrsti leikurinn í neðri hlutanum var í gær þegar ÍA rúllaði yfir Vestra fyrir vestan, 0-4. Í dag eru svo tveir leikir. Þar mætast annars vegar ÍBV og Afturelding og hins vegar KA og KR.

Í Eyjum hefst leikurinn klukkan 16.00. Eyjamenn efstir í neðri hlutanum með 29 stig en Afturelding er á botninum með 21 stig, 3 stigum á eftir KR sem er í næstneðsta sæti eftir sigur ÍA í gær. ÍBV hefur gengið brösulega gegn Aftureldingu í sumar. Liðin skildu jöfn í Mossfellsbæ í vor en Afturelding sigraði svo ÍBV í Eyjum. Rétt er að taka fram að Ísfélagið býður öllum á leikinn.

Leikir dagsins:

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.