Breki er 25 ára sóknarmaður sem uppalinn er í Vestmannaeyjum og hefur til þessa leikið allan sinn feril þar.
Á síðasta tímabili byrjaði hann einungis einn leik og kom sextán sinnum inn á þegar ÍBV féll úr Bestu deildinni.
Hann fiskaði vítaspyrnu í Vesturbænum sem tryggði ÍBV stig og þá skoraði hann dramatískt jöfnunarmark gegn HK í Kórnum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst