Vegna hækkandi öldu þegar líða tekur á kvöldið og aðstæðna við hafnargarðinn í Landeyjahöfn falla niður ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn.
Brottför frá áætluð var kl. 20:45 frá Landeyjahöfn hefur verið seinkað til kl. 22:30.
Næstu ferðir eru því: Frá Vestmannaeyjum kl. 19:30. Frá Landeyjahöfn kl. 22:30.
Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 22:00 og 23:15 koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að færa bókun sína.
Herjólfur stefnir á siglingar skv. áætlun á morgun föstudag og þar til annað verður tilkynnt, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst