Breyting á áætlun Herjólfs í kvöld
20230429_173832
Herjólfur í Landeyjahöfn. Eyjar.net/Tryggvi Már

Vegna hækkandi öldu þegar líða tekur á kvöldið og aðstæðna við hafnargarðinn í Landeyjahöfn falla niður ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn.

Brottför frá áætluð var kl. 20:45 frá Landeyjahöfn hefur verið seinkað til kl. 22:30.

Næstu ferðir eru því: Frá Vestmannaeyjum kl. 19:30. Frá Landeyjahöfn kl. 22:30.

Þeir farþegar sem áttu bókað kl. 22:00 og 23:15 koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að færa bókun sína.

Herjólfur stefnir á siglingar skv. áætlun á morgun föstudag og þar til annað verður tilkynnt, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf.

Nýjustu fréttir

Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.