Skemmtibáturinn Eydís fer í skemmtiferðir föstudag og laugardag kl. 13.00 og 15.00 báða dagana. Farið verður í kringum Elliðaey og Bjarnarey og síðan leikið og sungið í Klettshelli. Hluti af kór ÁTVR undir stjórn Hafsteins Guðfinnssonar heldur tónleika í Klettshelli í eitt ferðinni á laugardag. Ennþá laus pláss.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst