Breytingar á rekstri Féló
23. febrúar, 2016
Rekstur Vestmannaeyjabæjar er ekki fasti heldur síbreytilegt þjónustunet sem ætlað er að mæta sem best þörfum Eyjamanna og gestum þeirra. Reksturinn snýst fyrst og fremst um að veita sem mesta þjónustu fyrir sem allra flesta. Kröfur íbúa eru síbreytilegar og því mikilvægt að starfsemin sé það líka. Eins og gefur að skilja þá veldur breyting á þjónustu oft óþægindum fyrir þá starfsmenn sem að rekstrinum koma og er það því miður óhjákvæmilegt. �?ar er ekki um slæman vilja að ræða, ekki um skilningsleysi og ekki um sleifarlag. Breytt þjónusta veldur einfaldlega breytingum á högum einstaka starfsmanna.
Vegna umfjöllunar sem á sér stað á samfélagsmiðlum um breytingar á rekstri �??Féló�??, vil ég sem formaður þess fagráðs sem fer með málefni þeirrar góðu stofnunar gera grein fyrir þeim forsendum sem þar liggja að baki:
Starfstími félagsheimilisins hefur verið breytt að ósk þeirra ungmenna sem nýta sér þjónustuna.
Eins og eðlilegt verður að telja vilja ungmenni helst nýta frístundarúrræði í frístundum sínum og leggja þau áherslu á kvöld opnun. �?etta kom skýrt fram hjá ungmennaráð Rauðagerðis á fundi sem fagráðið hélt með þeim sl. haust. �?ær breytingar sem gerðar voru á opnunartíma Féló í kjölfarið voru eingöngu hugsaðar til að bregðast við þeirra óskum og í raun var óskum þeirra fylgt í einu og öllu að undan skyldu því að ráðið gat ekki orðið við því að hafa lengri opnun á laugardögun eða til 23 í stað 22. Eftir breytingu á opnunartíma er nú opið fimm kvöld í viku frá 19:30 �?? 22:00 öll kvöld nema fimmtudaga og sunnudaga. Að auki er opið í tvær klst. frá 16:00 �?? 18:00 miðvikudag og þriðjudaga. �?etta er opnunartími í 16,5 klst. á viku sem er líkt því sem þekkist annars staðar. �?essi aukna áhersla á kvöld opnun hefur í för með sér óhjákvæmilega breytingu á vinnutíma starfsmanna.
Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar og þar með talið forstöðumaður hafa sinnt þjónustu við lengda viðveru fatlaðra barna sem breytist í vor.
Verkefni lengdrar viðveru fatlaðra barna fer yfir í Fjöliðjuna Heimaey næsta haust. Skýringin er sú að fatlaðir nemendur í lengdri viðveru eru að hluta til komnir yfir í launavinnu við endurvinnsluna og kertaframleiðslu hluta vikunnar og eðlilegt að þau fái aðstöðu inni í Fjöliðjunni. �?ar stendur til að bæta mjög allan aðbúnað fyrir fatlaða og efla þá þjónustu sem þeim er veitt. �?essi breyting felur það í sér að starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar hætta þar með að sinna þessu verkefni. Starfsemi þessi hefur verið frá hádegis til klukkan 16 alla virka daga. �?etta hefur verið stór hluti af vinnutíma forstöðumanns.
�?essar breytingar á opnunartíma og flutningur á þjónustu við fatlaða valda óhjákvæmilega breytingum á vinnutíma starfsmanna. Í þær er ekki ráðist til að spara fé heldur til að laga þjónustu að breytum kröfum. Verði af þeim sparnaður mun hann ganga til að efla enn frekar þjónustu.
Ofangreindar breytingar hafa fengið einróma samþykkt allra fulltrúa beggja flokka í bæði fagráðinu og í bæjarstjórn.�?að er von og trú okkar að breytingarnar sem nú verða gerðar á þjónustu við fatlaða og unglinga verði til að bæta hana en ekki skaða. Breytingin er gerð með það að leiðarljósi að skapa þeim sem þjónustunnar njóta þroskavænlegt umhverfi með heill þeirra sjálfra að leiðarljósi.
Páll Marvin Jónsson
Formaður Fjölskyldu- og tómstundarráðs
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst