Brotist inn í félagsheimilið og skrúfað frá vatni

Að vanda var í nógu að snúast hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum en meðal annars þurfti í tvígang að bregðast við vegna innbrota. Í annað skiptið var brotist inn í félagsheimilið og skrúfað frá vatni en litlar skemmdir urðu á húsnæðinu. Auk þess kom upp eitt fíkniefnamál í vikunni en stúlka var handtekin við komuna til Eyja með 2 grömm af afmeftamíni. Málið telst upplýst. Lesa má dagbókarfærslu lögreglunnar í Vestmannaeyjum hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.