Bjarni býður alla Rangæinga velkomna á fundinn í kvöld en hann hefur verið í fundaherferð vítt og breitt um kjördæmið að undanförnu. Á laugardaginn 6. janúar kl. 15:00 stendur hann síðan fyrir útifundi við Urriðafoss þar sem rætt verður um virkjanir og umhverfismál.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst