CCR bandið á Háaloftinu í kvöld

CCR bandið leikur tónlist Creedence Clearwater Revival á tónleikum á Háaloftinu í kvöld.

Strákarnir í CCR Bandinu hafa það að aðalsmerki að heiðra hina mögnuðu sveit Creedence Clearwater Revival. Á efnisskránni eru allra strærstu lög þeirra John Fogerty og félaga, lög eins og Have you ever seen the rain, Bad moon rising, Fortunate son, Proud mary og fl.

CCR Bandið er skipað þeim: Biggi Haralds söngur og gítar, Sigurgeir Sigmunds gítar, Biggi Nielsen trommur og Ingi B. Óskars bassi.

Bandið hélt tónleika á Akureyri og Siglufirði um síðustu helgi en myndbandið hér að ofan er einmitt tekið þar.

Húsið opnar kl. 21:00 og hefjast tónleikarnir kl. 22:00.

[add_single_eventon id=”60646″ show_exp_evc=”yes” ev_uxval=”3″ ]

Nýjustu fréttir

Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.