Clara Sigurðardóttir mun í dag slá landsleikjamet þegar hún mun leika sinn 29.landsleik með yngri landsliðunum hjá U-16 og U-17.
Clara hefur gert 7 mörk í þessum leikjum og átt stoðsendingar í mörgum mörkum.
Clara er með landsliðinu á Ítalíu þar sem þær eru að leika í milliriðli EM og eiga góða möguleika að komast í lokakeppnina sjálfa.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst