Valgerður BA var kominn í efsta sætið og nokkru seinna reiknaði ég Sólborgu RE og hún skaust frammfyrir. Sólborg RE var með 41 tonn í tveimur ferðum. helmingur í gám.
Margrét HF er upp um 13 sæti. smábáturinn Tjálfi SU klifrar upp um nokkur sæti.
Aðalbjarginar RE eru komnar saman á listann, en þær róa sitthvorum meginn við Hellisheiði.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst