Eiður Aron kveður ÍBV
14. mars, 2024
Eiður Aron Sigurbjörnsson. Myndin er tekin þegar hann var valinn íþróttamaður Vestmannaeyja árið 2022. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

ÍBV Íþróttafélag, knattspyrnudeild og Eiður Aron Sigurbjörnsson hafa komist að samkomulagi að ljúka sínu samstarfi og um leið rifta samningi hans við félagið.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins. Þar segir jafnframt að ÍBV Íþróttafélag þakki Eið Aron fyrir samstarfið og framlagi hans til félagsins í gegnum tíðina og óskar honum velfarnaðar í framhaldinu.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst