Eimskip hefur fullan hug á því að bjóða í rekstur Herjólfs en Eimskip hefur farið með rekstur skipsins frá 1. janúar 2006 „Við erum þessa dagana á fullu í vinnu við tilboðsgerð, “ sagði Guðmundur Nikulásson, framkvæmdastjóra innanlandssviðs Eimskips þegar hann var spurður út í málið.„Tilboð í rekstur Herjólfs verða opnuð þriðjudaginn 20.mars n.k.