Einingahúsið tekur á sig mynd
Einingahúsið komið í fulla hæð. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur

Við sögðum frá því hér á síðunni fyrir helgi að verið væri að hífa einingar á nýtt einingarhús við Vesturveginn. Nú er búið að hífa allar einingarnar á og húsið komið í þrjár hæðir. Ljósmyndari Eyjafrétta smellti nokkrum myndum af húsinu í gær.

Sjá einnig: Myndir: Nýtt einingahús híft á grunn við Vesturveg

Nýjustu fréttir

Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.