Við sögðum frá því hér á síðunni fyrir helgi að verið væri að hífa einingar á nýtt einingarhús við Vesturveginn. Nú er búið að hífa allar einingarnar á og húsið komið í þrjár hæðir. Ljósmyndari Eyjafrétta smellti nokkrum myndum af húsinu í gær.
Sjá einnig: Myndir: Nýtt einingahús híft á grunn við Vesturveg
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst