Einleikurinn Afinn með Sigurði Sigurjónsyni á leið um landið
23. apríl, 2012
Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar Sigurður Sigurjónsson ferðast um landið með glænýtt íslenskt gamanleikrit í farteskinu, Afinn, leikrit sem fékk mjög góða dóma sem og aðsókn í Borgarleikhúsinu á yfirstandandi og síðastliðnu leikári. Uppfærslan er samvinna þeirra Sigurðar og Bjarna Hauks Þórssonar. Áður hafa þeir unnið saman að Hellisbúanum og Pabbanum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst