Ekkert varð úr heimsókn Akureyringa
1. desember, 2013
Ekkert varð af leik ÍBV og Akureyrar í Olísdeild karla. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í gær, laugardag en vegna ófærðar frá Akureyri, var leiknum frestað til dagsins í dag. �?á reyndist ekki heldur vera flugfært og hefur leiknum því verið frestað um óákveðinn tíma. Ákvörðun með leiktíma verður tekin á morgun en ólíklegt er að leikurinn fari fram fyrr en eftir áramót. ÍBV mun t.d. leika tvo leiki um næstu helgi og svo tekur Deildarbikarinn við eftir það. Fjögur efstu lið deildarinnar komast í Deildarbikarinn og eru Eyjamenn í fjórða sæti eins og staðan er núna.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst