Eldheimar - Sýning til heiðurs náttúruvísindamanninum Daníel Solander

Sýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi er sett upp til að minnast þess að í ár eru 250 ár liðin frá merkum erlendum vísindaleiðangri til Íslands árið 1772. Sýningin opnar í Eldheimum í dag kl 17:00.

Að þessu tilefni verða opnaðar tvær sýningar:

Solander 250: Bréf frá Íslandi og Paradise Lost – Daniel Solander’s Legacy, sem sendiráð Svíþjóðar hefur unnið samstarfi við og félagið Íslensk grafík.

Ennig; Í anda Solander, sem sýnir verk 6-12 ára nemenda af sumarnámskeiði  Listasmiðju Náttúrunnar hjá Gíslínu Dögg og Jónu Heiðu.

 Það er Sendiráð Svíþjóðar á Íslandi sem hefur veg og vanda að sýningunni í  samvinnu við Eldheima og Vestmannaeyjabæ.

 Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja býður gesti velkomana.

 Sendiherra Svíþjóðar á Íslandi Pär Ahlberger og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra iðnaðar- og nýsköpunar opna sýninguna.

Gíslína og Jóna Heiða listamenn kynna nemendasýninguna.

Allir velkomnir – Sænska sendiráðið býður upp á veitingar.

Gíslína Dögg Bjarkadóttir er einn af 10 listamönnum sem valdir vorur til að gera verk fyrir sýningu um hinn heimsfræga náttúruvísindamann Daníel Solander.

 

 

 

Nýjustu fréttir

Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.