Eldheitir Miðjarðarhafstónar í Eldheimum

Fimmtudagsakvöldið klukkan 21.00 verða í Eldheimum, tónleikarnir, Suður-Evrópa og íslensk dægurlög. Eins og nafnið bendir til verða fflutt lög frá löndum við Miðjarðarhafið sem fengu nýtt líf á Íslandi með íslenskum textum í flutningi okkar ágætasta tónlistarfólks.

 Í þessa námu ætlar valið tónlistarfólk að sækja og fara með gestum einhverja áratugi aftur í tímann. Þau eru  Þórarinn Ólason, Guðrún Gunnarsdóttir, Hrafnhildur Helgadóttir, Silja Elsabet Brynjarsdóttir, Eggert Jóhannsson, Kristinn Jónsson, Hannes Friðbjarnarson, Guðný Charlotta Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.

Svanhildur Jakobsdóttir er ein fjölmargra listamanna sem troðið hafa upp í Eldheimum.

Nýjustu fréttir

Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.