Eldur í Hótel Eyjar

Talsverður viðbúnaður var við Hótel Eyjar í Vestmannaeyjum á tíunda tímanum í morgun þegar tilkynnt var um bruna þar. Að sögn Ragnars Ragnarssonar, varðstjóra hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum reyndist eldurinn minniháttar og gengu slökkvistörf greiðlega.

Engan sakaði í brunanum en einhverjar skemmdir urðu inni á hótelinu. Lögreglan tekur við rannsókn málsins þegar slökkvilið hefur lokið störfum.

Þetta kemur fram á RUV.is

T

 

Nýjustu fréttir

Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda
Áskriftarkort sundlaugagesta framlengd
Eyjarnar landa fyrir austan
Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun
Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Íþróttahátíð ÍBV í kvöld
Bærinn niðurgreiðir heimsendan mat um 53%
Sigurður Guðmundsson á Hljómey í ár
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.