Farþegaferjan Herjólfur mun ekki sigla í dag en báðar áætlunarferðirnar falla niður vegna viðgerðar. Unnið er að viðgerð á stefnisloku á skipinu og er áætlað að viðgerðinni ljúki í dag. Herjólfur mun því væntanlega sigla samkvæmt áætlun á morgun, miðvikudag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst