Herjólfur siglir ekki síðari ferð í dag en fyrri ferðin féll einnig niður og siglir skipið því ekkert í dag vegna ölduhæðar við �?oslákshöfn. Áætlað er að skipið sigli á morgun, fimmtudag til �?orlákshafnar en tilkynning þess efnis verður gefin út klukkan 7 í fyrramálið.
Eina leiðin milli lands og Eyja í dag er því loftleiðis en flugfélagið Ernir flaug til Eyja í morgun og er áætlað að leggja af stað til Eyja klukkan 16:10 síðdegis.