Enn ein lægðin á leiðinni
Vinda­spá fyr­ir klukk­an 16 á morg­un, þriðju­dag. Skjá­skot/​Veður­stofa Íslands

Á morg­un, þriðju­dag, kem­ur enn ein lægðin upp að land­inu með hvassviðri eða stormi sunn­an og suðvest­an til og vætu­sömu veðri sunn­an- og vest­an­lands. Hiti verður einnig svipaður eða upp í um 13 stig fyr­ir norðan.

Í sam­an­tekt veður­fræðings Veður­stofu Íslands um veðrið fram und­an seg­ir að fram að helgi sé út­lit fyr­ir áfram­hald­andi mild­ar suðlæg­ar átt­ir með rign­ingu sunn­an og vest­an til en þurrt verði fyr­ir norðan. Um páska­helg­ina lít­ur út fyr­ir kóln­andi veður og gæti úr­kom­an farið úr rign­ingu í slyddu, en ekki er út­lit fyr­ir að veður hafi áhrif á ferðalög yfir pásk­ana, a.m.k ekki sam­kvæmt nýj­ustu spám.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.