Aftur finnst nú töluvert af sýktri síld í íslensku sumargotssíldinni, en sýkingarinnar varð fyrst vart í fyrrasumar og voru vonir bundnar við að hún gengi yfir í vetur. Sú er hins vegar ekki raunin samkvæmt upplýsingum úr síldarleiðangri hafrannsóknaskipsins Bjarna Sæmundssonar sem nú er að kanna ástand síldarinnar suður af landinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst