Eyjamenn lögðu Hauka
10. október, 2024
Eyja 3L2A9829
Barist um boltann. Ljósmynd/SGG

ÍBV komst í kvöld upp í fjórða sæti Olís deildar karla er liðið lagði Hauka í Eyjum. Gestirnir byrjuðu leik­inn bet­ur og leiddu stóran hluta fyrri hálfleik­s. Staðan í leikhléi var 15-14 Haukum í vil.

Í síðari hálfleik komu Eyjamenn ákveðnari til leiks og munaði þar mestu um Dag Arnarsson sem kom sterkur inn. Svo fór að hann var annar tveggja markahæstu leikmanna liðsins, með sex mörk líkt og Andri Erlingsson.

Leiknum lauk með þriggja marka sigri ÍBV 32-29. Auk fyrrnefndra markaskorara skoraði Kári Kristján Kristjánsson fimm mörk og Nökkvi Snær Óðinsson gerði fjögur mörk. Petar Jokanovic var góður í markinu en hann varði 17 skot.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.