Eyjamenn komnir í 32ja liða úrslit
Körfuknattleikslið ÍBV lagði í gær B-lið Grindavíkur í forkeppni Subwaybikarkeppninnar í körfubolta. Sigur Eyjamanna var afar sannfærandi en lokatölur urðu 79:63. Mestur varð munurinn 26 stig í fyrri hálfleik en heimamenn slökuðu á í þeim síðari, án þess þó að sigurinn hafi verið í hættu. 32ja liða úrslit hefjast svo um næstu helgi en bæði Reynir og ÍBV leika í 2. deild Íslandsmótsins.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.