Falleg sólarupprás í morgunsárið
14. nóvember, 2012
Þrátt fyrir rysjótta tíð undanfarið getur náttúran skartað sínu fegursta. Áhugaljósmyndarar í Eyjum hafa verið duglegir að mynda það sem fyrir augu ber en Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta fangaði sólarupprásina í morgunsárið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst