Eins og vera ber var sumardeginum fyrsta fagnað en í Vestmannaeyjum var gengið fylktu liði frá Ráðhúsinu og upp í íþróttamiðstöð. Það var kannski ekki margt sem minnti á sumarið í dag, frekar kalt, hvasst og gekk á með skúrum sem orsakaði það að þátttaka í hátíðarhöldunum var í lágmarki.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst