Fara í markvissa uppbyggingu á gönguleiðum

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs í gær var tekin fyrir greinargerð vinnuhóps um göngustíga og gönguleiðir.

Í greinargerð er meðal annars lagt til-
– að fara í markvissa uppbyggingu á gönguleiðinni frá Herjólfsdal með Hamrinum að útsýnispalli í Stórhöfða.
-að fullgera gönguleið með Sæfellinu austur fyrir flugbraut að Helgafelli og Eldfelli.
-að ráðast í markvissa uppbyggingu á gönguleiðinni upp Dalfjallið, yfir Eggjar að útivistarsvæði við Spröngu.
Ráðið tók jákvætt undir tillögur starfshóps og fól starfsmönnum umhverfis- og framkvæmdasviðs að vinna úr tillögunum og leggja fram við gerð fjárhagsáætlunar 2020.

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.