Fasteignamat hækkar um 17,6%

Nýtt fasteignamat fyrir árið 2024 liggur nú fyrir hjá Þjóðskrá.

Fasteignamatið í Vestmannaeyjum hækkar um 17,6% milli áranna 2023 og 2024. Íbúðarhúsnæði hækkar um 22,2%. Þar af hækkar sérbýli um 23,0% og fjölbýli um 19,6%. Atvinnuhúsnæði hækkar um 2,4% milli ára.

Líkt og annars staðar á landinu hefur fasteignamat farið hækkandi í Vestmannaeyjum síðustu ár með tilheyrandi hækkun tekna af fasteignaskatti.

Undanfarin fjögur ár hefur bæjarstjórn Vestmannaeyja ákveðið að lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta og skatturinn hefur því ekki hækkað í takt við hækkun á fasteignamati sem skilar sér í sanngjarnari álagningu fasteignaskatta til íbúa og fyrirtækja í Vestmannaeyjum, segir í fundargerð frá fundi bæjarráðs sl. miðvikudag.

Nýjustu fréttir

Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.