Fermingabörn safna til vatnsverkefna Hjálpastarfs kirkjunnar
6. nóvember, 2012
Fermingarbörn í Eyjum munu í dag, þriðjudag ganga í hús á milli klukkan 17.00 og 19.00 til að safna peningum til vatnsverkefna Hjálparstarfs kirkjunnar í þremur löndum Afríku; Malaví, Úganda og Eþíópíu. Undanfarin ár hafa bæjarbúar tekið einstaklega vel á móti ­fermingarbörnunum og verið dug­legir við að styðja og styrkja þetta mikilvæga verkefni, sem er hluti af fermingarfræðslu barna um allt land.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst