Í kvöld hefst 3. umferð Olísdeildar karla þegar fram fara þrír leikir. Í Hafnarfirði tekur FH á móti ÍBV. Eyjamenn með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en FH-ingar eru búnir að vinna einn og tapa einum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 í Kaplakrika í kvöld.
Leikir kvöldsins:
Dagsetning | Tími | Umferð | Völlur | Lið |
---|---|---|---|---|
Fim. 18. Sept. 25 | 18:30 | 3 | Ásvellir | Haukar – ÍR |
Fim. 18. Sept. 25 | 19:00 | 3 | Íþróttam. Varmá | Afturelding – KA |
Fim. 18. Sept. 25 | 19:30 | 3 | Kaplakriki | FH – ÍBV |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst