Finnst ráðherra vera kominn niður fyrir gólf í niðurskurði á samgöngum í Eyjum
„Okkur hefur ekki borist bréf um að ákvörðun um fækkun ferða liggi fyrir né hefur verið haft samband við okkur af hálfu samgönguráðuneytisins eða Vegagerðarinnar vegna þessa. Þá veit ég ekki til þess að þingmenn Suðurlands hafi fengið upplýsingar um slíka fyrirætlun a.m.k. hefur enginn þeirra haft samband við okkur vegna þessa,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri þegar hann var spurður út í fækkun ferða Herjólfs.

Nýjustu fréttir

Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.