Vetrarstarf Landakirkju er hafið og er eitthvað um að vera flesta daga vikunnar. Ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi því dagskráin er mjög fjölbreytt. Hér kemur dagskrá Landakirkju þennan veturinn. Því stjórna prestarnir, séra Guðmundur Örn og Viðar Stefánsson.
Mánudagur
15:00 – Kirkjustarf fatlaðra (aðra hverja viku).
16:30 – Barnakórsæfing.
18:30 – Vinir í bata – Byrjendahópur.
20:00 – Vinir í bata – Framhaldshópur
Þriðjudagur
14:10 – Fermingarfræðsla.
15:20 – Fermingarfræðsla.
Miðvikudagur
10:00 – Bænahópur.
11:00 – Helgistund á Hraunbúðum (aðra hverja viku).
14:15 – Fermingarfræðsla.
14:30 – Krakkaklúbbur (5-7 bekkur).
15:00 – Fermingarfræðsla.
15:30 – Krakkaklúbbur (1-2 bekkur).
16:30 – Krakkaklúbbur (3-4 bekkur).
20:00 – AGLOW (fyrsta miðvikudag í mánuði).
Fimmtudagur
10:00 – Foreldramorgnar.
20:00 – Æfing Kór Landakirkju.
Sunnudagur
11:00 – Sunnudagaskóli.
13:00 – Guðsþjónusta/Messa.
14:30 – Guðsþjónusta á Hraunbúðum (síðasta sunnudag í mánuði).
20:00 – Samvera Æskulýðsfélagsins í safnaðarheimilinu.
Einnig hittist Orðið einu sinni í mánuði.
Viðtalstímar við prestana eru virka daga kl. 11.00 til 12.00 eða eftir samkomulagi.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst