Fjölbýlishús í stað Alþýðuhúss?
12. febrúar, 2025
Althyduhus Tölvugert Nordurhlid
Tölvugerð mynd af norðurhlið íbúðarhúsnæðis á Alþýðuhúsarreitnum.

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja barst nýverið fyrirspurn frá Þresti B. Johnsen um breytingu á Alþýðuhúsi við Skólaveg 21b. í íbúðarhúsnæði ásamt breytingum á útliti hússins. Samkvæmt gögnum sem fylgja umsókninni er gert ráð fyrir fjögurra hæða fjölbýlishúsi sem nýtir einnig lóð við Skólaveg 21c.

Ráðið fól skipulagsfulltrúa að ræða við umsækjanda og afla umsagnar Minjastofnunar Íslands vegna erindisins. Ráðið mun taka erindið til umræðu að nýju þegar umsögn liggur fyrir frá Minjastofnun Íslands.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst