Fimm Eyjastelpur í liði ársins - Allison Lowrey best
Allison Lowrey, leikmaður árins. Ljósmynd/Sigfús G. Guðmundsson

Í vikunni var tilkynnt um lið árins í Lengjudeild kvenna hjá Fótbolti.net. Þjálfarar deildarinnar sáu um að velja úrvalsliðið. Eins og flestir vita þá vann ÍBV deildina með yfirburðum og tapaði einungis einum leik. ÍBV á fimm fulltrúa í liðinu, markvörðinn Guðnýju Geirsdóttir, fyrirliðann Avery Mae Vanderven, Allison Clark, Allison Grace Lowrey og Olgu Sevcovu. Einnig var Helena Hekla Hlynsdóttir á bekknum í liðinu. Allison Grace Lowrey var kjörinn leikmaður ársins en hún varð langmarkhæst í deildinni með 25 mörk. Olga Secvova varð næst markhæst með 15 mörk og Allison Clark þriðja með 13. Hér að neðan má hjá liðið í heild sinni.

Lið ársins:
Guðný Geirsdóttir – ÍBV

Sigríður Emma F. Jónsdóttir – Grindavík/Njarðvík
Emma Nicole Phillips – Grindavík/Njarðvík
Avery Mae Vanderven – ÍBV
Hildur Björk Búadóttir – Grótta

Danai Kaldaridou – Grindavík/Njarðvík
Allison Clark – ÍBV
Makayla Soll – KR

Brookelyn Entz – Grindavík/Njarðvík
Allison Lowrey – ÍBV
Olga Sevcova – ÍBV

Bekkur:
Kaylie Erin Bierman – HK
Maya Camille Neal – KR
Helena Hekla Hlynsdóttir – ÍBV
Rebekka Sif Brynjarsdóttir – Grótta
Isabella Eva Aradóttir – HK
Katla Guðmundsdóttir – KR
Hulda Ösp Ágústsdóttir – Grótta

 

Þjálfari ársins: Gylfi Tryggvason (Grindavík/Njarðvík)

Jón Óli Daníelsson, þjálfari ÍBV, var annar í þessari kosningu en það munaði litlu sem engu á honum og Gylfa.

Efnilegust: Rebekka Sif Brynjarsdóttir (Grótta)

Leikmaður ársins: Allison Lowrey (ÍBV)

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.