Vann 37 milljónir á Þjóðhátíð í Eyjum

DSC 8946

Stálheppinn gestur á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var á leið í Herjólfsdal þegar hann ákvað að kaupa 10 raða miða í Eurojackpot með Lottó appinu. Hinn heppni gestur valdi 10 raðir í sjálfval en eyddi síðustu röðinni og valdi afmælisdaga fjölskyldunnar sem síðustu röðina. Hann sagði svo í gríni við vini sína að þeir þyrftu ekki […]

Færa fórnir handa álfum og gengu frá kaupum á nokkrum tonnum af kartöflum

Við heyrðum í systkinunum Sigurlínu og Bjarna Árnabörnum, eða þeim Bjarna og Línu í Túni eins og þau eru ávallt kölluð, og fengum þau til að deila upplifun sinni á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þau ólust upp í húsinu Tún sem var austur á Heimaey rétt hjá Kirkjubæ og brölluðu margt á sínum uppvaxtarárum. Dætur Línu […]

Afhentu mynd í minningu fótboltasumarsins 1973

Fyrir Þjóðhátíðarleik ÍBV og Njarðvíkur þann 3. ágúst síðastliðinn afhenti Ólafur Thordersen, fyrir hönd UMFN, forsvarsmönnum ÍBV mynd sem minntist tímans sem Eyjamenn höfðu Njarðvíkurvöll fyrir heimavöll árið 1973, í kjölfar eldgossins í Heimaey. Tekið var vel í þetta skemmtilega framtak. Töpuðu aðeins einum leik Er fram kemur í færslu á Facebook-síðu Knattspyrnudeildar Njarðvíkur þá […]

„Verðum áfram með mjög sterk lið báðum megin“

Screenshot

„Liðin eru að koma saman núna og að byrja æfingar. Það eru einhverjir sem eru erlendis, sérstaklega af þessum erlendu leikmönnum sem eru hjá okkur, en þau sem eru hérna í Eyjum eru byrjuð að æfa og svo fer allt á fullt eftir Þjóðhátíð“ segir Garðar B. Sigurjónsson, formaður handknattleiksráðs ÍBV.  Hvaða breytingar verða á […]

Orkusalan segir upp samningi

radhustrod_ráðhús_merki_cr

Meðal erinda á fundi bæjarráðs þann 30. júlí sl. var samningur um raforkusölu. Orkusalan hefur sagt upp nýlegum raforkusamningi við Vestmannaeyjabæ. Fram kemur í tilkynningu þess efnis að Orkusalan þurfi að endurskoða ákvæði samnings og býður Vestmannaeyjabæ að gera nýjan samning sem tæki gildi 1.10.2024 Á fundinum lýsti bæjarráð yfir vonbrigðum með að Orkusalan skuli […]

Segjast ekki geta afhent gögnin

HS_veit_IMG_7380_tms_cr

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest móttöku kæru Vestmannaeyjabæjar á hendur Orkustofnun fyrir að svara ekki ítrekuðum beiðnum um rökstuðning og upplýsingar um allar þær hækkanir sem lágu til grundvallar við samþykkt gjaldskrárhækkana HS Veitna á heitu vatni í september og janúar. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs frá fundi þess í síðustu viku. Þá var […]

Ráðleggja fullorðna fólkinu að kaupa dót í sjoppunni og að haga sér vel

Börnin voru tekin tali fyrir 14. tbl. Eyjafrétta.     Fullt nafn: Andrea Ósk Jónsdóttir. Aldur: 8 ára. Fjölskylda: Mamma mín heitir Kristín Ósk, pabbi minn Jón Helgi/Nonni og stjúpa Kata Laufey. Svo á ég sex systkini og einn hund, hana Perlu.   Hvað ætlar þú að gera í framtíðinni? Vinna á leikskóla og í […]

Úrbætur á leiðum að vinsælum stöðum

Á fundi bæjarráðs 30. júlí sl. lá fyrir samantekt innviðauppbyggingarnefndar um stöðu innviða m.t.t. ferðaþjónustu og tillögur að úrbótum. Bæjarráð tók á síðasta ári ákvörðun um að skipa sérstakan starfshóp sem hefði það hlutverk að skoða innviði með tilliti til ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum. Ætti þetta sérstaklega við um aðkomu og göngustíga að helstu ferðamannastöðum í […]

Vegferð Írisar Þórs á Ólympíuleikana

Ólympíuleikarnir í París voru settir sl. föstudag 26. júlí og standa til sunnudagsins 11. ágúst. Íslenski Ólympíuhópurinn telur alls 26 manns en meðal þeirra er tannlæknirinn og Eyjamærin Íris Þórsdóttir sem er stödd á leikunum í hlutverki sjálfboðaliða. Íris er í sambúð með Haraldri Pálssyni fyrrverandi framkvæmdastjóra ÍBV íþróttafélags og eiga þau saman þrjú börn. […]

Ríflega 14 þúsund færri farþegar í júlí

farth_herj_nyr

„Herjólfur flutti 75.489 farþega í júlí sem er 14.282  farþegum minna en fluttir voru í júlí árið áður. Fluttir hafa verið 257.638 farþegar fyrstu sjö mánuði ársins sem er rúmlega 3% fækkun frá árinu áður.“ segir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net. Hann segir jafnframt að töluverð fækkun hafi verið á farþegum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.