Óvenju fá fíkniefnamál á Þjóðhátíð

DSC 8946

​Nóttin var fremur tíðindalítil hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum.  Karl Gauti Hjaltason, lögreglustjóri segir aðspurður í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net að engin tilkynning um kynferðisbrot hafi komið á borð lögreglu enn sem komið er. Tilkynnt var um nokkrar líkamsárásir í nótt og er einn í klefa vegna þess, en heilt yfir gistu fimm þjóðhátíðargestir fangageymslur. Tveir þeirra […]

Þjóðhátíð sett í blíðskaparveðri

DSC 8568

Þjóðhátíð Vestmannaeyja var sett laust fyrir klukkan 15 í dag. Venju samkvæmt er það formaður ÍBV-íþróttafélags sem setur hátíðina. Það kom því í hlut Harðar Orra Grettissonar að gera það í ár en hann tók við formennsku í félaginu í vor. Þór Vilhjálmsson flutti í kjölfarið hátíðarræðu og sr. Viðar Stefánsson var með hugvekju. Halla […]

Gerðu upptæk eggvopn

Nóttin hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum var tiltölulega róleg, að sögn Karls Gauta Hjaltasonar, lögreglustjóra. Hann segir í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net að gerð hafi verið upptæk eggvopn hjá tveimur aðilum. Þá gistu tveir fangageymslur og upp komu tvö til þrjú minniháttar fíkniefnamál. Karl Gauti segir gríðalegan fjölda komin í bæinn. Hans tilfinning sé að það sé […]

Fjölmennt Húkkaraball – myndir

Í nótt fór fram hið landsfræga Húkkaraball. Fjöldi manns mætti á ballið. Ljósmyndari Eyjafrétta/eyjar.net, sem leit þar við hefur myndað nokkuð mörg Húkkaraböll í gegnum áratugina. Hann segir þetta eitt það fjölmennasta hingað til. Veður var stillt og þurrt. (meira…)

Gul viðvörun: Austan hvassviðri í Eyjum

Hvit Tjold Brekkan Tms Lagf

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir á Suðurlandi og Suðausturlandi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi laugardaginn  3 ágúst kl. 06:00 og gildir til kl. 16:00 sama dag. Austan hvassviðri í Vestmannaeyjum og undir Eyjafjöllum (Gult ástand) Austan 15-20 m/s syðst á svæðinu, þ.e. undir Eyjafjöllum og í Vestmannaeyjum og þar má búast við snörpum […]

Talið niður í Þjóðhátíð

Dalur Tjold Hbh Skjask

Þjóðhátíðin er handan við hornið og gestir í óða önn að flytja búslóðir sínar í hvítu tjöldin. Halldór B. Halldórsson sínur okkur hér stemninguna í dalnum þegar tæpur sólarhringur er til hátíðar. (meira…)

Laufey opnar um helgina 

Laufey Welcome Center mun opna um Verslunarmannahelgina og taka á móti gestum við Þjóðveg 1 á horni Landeyjarhafnarafleggjarans. Reikna má með talsverðri umferð gesta til og frá Vestmannaeyjum þessa helgi og eru þeir sérstaklega velkomnir, sem og allir vegfarendur á Suðurlandi.  Laufey Bistró mun bjóða upp á úrvals matseðil fyrir svanga sælkera. Í Laufey eru […]

Míla vill kaupa Eygló

Eygló er eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu í Vestmannaeyjum. „Míla óskaði eftir viðræðum við Vestmannaeyjabæ um kaup á ljósleiðarakerfi Eyglóar. Stjórn Eyglóar hefur fundað með Mílu og rætt kaupin. Stjórn Eyglóar hefur farið yfir hugmyndir um sölu með bæjarráði á vinnufundi,“  segir í fundargerð bæjarráðs fyrr í vikunni. Bæjarráð fól stjórn félagsins að halda áfram með viðræðurnar […]

Stífla í kerfinu – Hvern er verið að verja?

Á síðasta fundi bæjarráðs var upplýst að úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafi staðfest móttöku kæru Vestmannaeyjabæjar á hendur Orkustofnun fyrir að svara ekki ítrekuðum beiðnum um rökstuðning og upplýsingar um allar þær hækkanir sem lágu til grundvallar við samþykkt gjaldskrárhækkana HS Veitna á heitu vatni í september og janúar. Einnig var send kvörtun til ráðuneytis umhverfis-, […]

Pysjueftirlitið að gera allt klárt

„Nú er búið að finna fyrstu pysjuna þetta árið og er  pysjueftirlitið að gera allt klárt. Persónulega á ég von á mörgum pysjum þetta árið. Það er mikið af fugli og sílisfugl hefur verið áberandi. Það gefur okkur vonir um að margar pysjur nái fluginu þetta árið,“ sagði Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja sem hefur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.