HS Veitur hafa hækkað eigið fé handvirkt um 6,4 milljarða

Í síðustu viku óskaði Eyjar.net eftir því frá HS Veitum að fá svör við spurningum sem lagðar voru fyrir forsvarsmenn félagsins í þeim tilgangi að varpa ljósi á gjaldskrá félagsins. Félagið vildi ekki svara spurningunum né veita gögn um rekstur og efnahag veitustarfsemi sinnar hér í Eyjum sem hefur einkaleyfi fyrir þeirri starfsemi frá íslenska […]
Eló í öðru sæti

Eyjamenn áttu tvö atriði í úrslitum Músíktilrauna sem fram fóru í gær. Annars vegar var það stelpnabandið Þögn og hins vegar Elísabet Guðnadóttir (Eló). Elísabet varð í öðru sæti keppninar og hlaut auk þess höfundaverðlaun FTT. Frábær árangur hjá þessari efnilegu tónlistarkonu sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. Vampíra í fyrsta sæti Músíktilraunirnar […]
Kalda vatnið 468% dýrara í Eyjum

HS Veitur neita að svara spurningum Eyjar.net : : Milljarða endurmat og ógagnsæi Illa rökstuddar hækkanir HS Veitna hafa dunið á Vestmannaeyingum undanfarna mánuði. Meðal þeirra sem gagnrýnt hafa orkumálin er þingmaður okkar, Jóhann Friðrik Friðriksson. Þess ber að geta að hann var stjórnarformaður HS Veitna fram á síðasta miðvikudag og dundu því þessar hækkanir […]
Spólað í sömu hjólförum

Í gær var haldinn borgarafundur um samgöngur milli lands og Eyja. Á meðan frummælendur fóru yfir nýtingu Landeyjahafnar og vangaveltur um hvað mögulega væri hægt að gera rifjuðust upp fyrir mér nokkur ummæli m.a. forvera þeirra sem töluðu. Loforð um bót og betrun. Brostin loforð Undirritaður nýtti því tímann á fundinum í að goggla þessu fögru […]
Fullt út úr dyrum á íbúafundi

Eins og við var að búast þá var nánast fullt út úr dyrum á íbúafundi um samgöngur sem haldinn var í Akóges í gær. Á þriðja hundrað manns mættu og á annað hundrað manns fylgdust með beinu streymi. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar sátu fyrir svörum auk Fannars Gíslasonar, forstöðumanns hafnadeildar […]
Tvö atriði frá Eyjum í úrslit Músíktilrauna

Á sunnudaginn sl. hófust Músíktilraunir í Hörpu. Alls kepptu fjörutíu og þrjár hljómsveitir í Músíktilraunum í ár og yfir hundrað frumsamin lög flutt. Músíktilraunir er tónlistarhátíð sem stendur yfir í 5 daga. Undanúrslit 2024 voru 10.-13. mars í Norðurljósum, Hörpu og verða úrslit keppninar þann 16. mars á sama stað. Fram kemur á heimasíðu keppninnar […]
„Þarf að fara að láta verkin tala“

Í kvöld verður farið yfir samgöngumál Eyjamanna á fundi í Akóges. Mikið hitamál sem flestir bæjarbúar hafa sterkar skoðanir á. Ásmundur Friðriksson, alþingismaður var eini þingmaðurinn sem til Eyja var mættur þegar til stóð að funda í lok janúar. Hann hefur lengi talað máli Eyjamanna í því sem betur má fara í samgöngumálunum. Ritstjóri Eyjar.net […]
Enginn Eyjaklerkur meðal þriggja efstu

Tilnefningum til embættis biskups lauk á hádegi í dag. Tveir fyrrum sóknarprestar í Eyjum buðu sig fram í tilnefningarferlinu. Það voru þeir Kristján Björnsson og Bjarni Karlsson. Hvorugur þeirra náði nægjanlega mörgum atkvæðum til næstu umferðar en kosið verður milli þriggja efstu í næsta mánuði. Það voru þau Guðrún Karls Helgudóttir, Guðmundur Karl Brynjarsson og […]
Allar hækkanir yrðu samræmdar

Bæjarbúar í Eyjum eru nú að fá fyrstu reikninga ársins frá HS Veitum. Síðasta hækkun fyrirtækisins tók gildi um síðustu áramót og finna notendur verulega fyrir því. Málið hefur komið til umræðu á samfélagsmiðlum þar sem Eyjamenn lýsa miklum hækkunum á vatninu. Í þeirri umræðu kemur fram að til eigi að vera samningur milli HS […]
Dýpkun hafin

Sanddæluskipið Álfsnes lagði af stað undir kvöld frá Þorlákshöfn til dýpkunar á rifinu fyrir utan Landeyjahöfn. Dýpið þar hefur verið til trafala undanfarið, og nær Herjólfur aðeins að sigla á flóði til Landeyjahafnar. Álfsnesið er nú komið á staðinn, en samkvæmt heimildum Eyjar.net var dýpið á rifinu komið í um 4 metra. Ágætis útlit er […]