Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár ásamt Fjallabræðrum. Lagið heitir Töfrar og var frumflutt í Brennslunni á FM957 í morgun.
Í ár eru 150 ár liðin frá því að fyrsta Þjóðhátíðin var haldin í Eyjum og ljóst að hátíðin verður sérlega vegleg í ár. Hlusta má á lagið í spilaranum hér að neðan. Lagið er spilað að afloknu viðtali við Jóhönnu Guðrúnu, eftir rúmar 6 mínútur.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst