Spila alltaf í Þórsbol innan undir ÍBV búninginn.

Í vetur munu vikulega birtast á vefsíðunni www.ibvfan.is leikmannakynning á leikmönnum ÍBV í handbolta. www.ibvfan.is og www.eyjar.net hafa gert með sér samkomulag að fylgja strákunum í handboltanum eftir í vetur og reyna fylgjast vel með því sem þeir eru að gera. Nafn. Leifur Jóhannesson Aldur. 22 vetra Fæðingarstaður. Eyjan fagra Uppáhaldslitur. Það mun vera Blár Foreldrar. […]
ÍBV KKF Þórir í kvöld kl 20:00

(meira…)
Samstarf slökkviliðs og leikskóla í Eyjum.

Við í Slökkviliðinu heimsóttum leikskólana Sóla og Kirkjugerði og ræddum við elsta árganginn um eldvarnir í leikskólanum og á heimilum þeirra. Höfðu krakkarnir mikið gagn og gaman af því að sjá slökkvuliðsbílinn og þann tækjabúnað sem slökkvuliðið notar. Markmið verkefnisins er þríþætt:1.Að tryggja að eldvarnir í leikskólunum verði ávallt eins og best verði á kosið.2.Að […]
Unnið á vöktum við flökun og frystingu á síld í Vinnslustöðinni

Það var síðasta laugardag að Sighvatur Bjarnason Ve kom með um 1000 tonn af síld til eyja en Vinnslutöðin hefur frá þeim tíma tekið á móti 2600 tonnum af síld til vinnslu. Vinnslustöðin er með tvo skip á veiðum í ár en það eru Sighvatur Bjarnason VE og Kap VE. Diddi Vídó ljósmyndari www.eyjar.net kíki í […]
Ísfélag Vestmannaeyja undirritar samning vegna nýsmíði á uppsjávarskipi

Í gær var undirritaður samningur milli Ísfélags Vestmannaeyja HF og ASMAR skipasmíðastöðvar í Chile um smíði á nýju fullkomnu uppsjávarskipi fyrir Ísfélagið. Gert er ráð fyrir að skipið verði afhent árið 2010 en skipið er hannað af Rolls Royce í Noregi. Skipið verður 71.1 metri að lengd og 14.40 metrar að breidd og burðargeta verður […]
Herjólfur fastur í Þorlákshöfn

Herjólfur er fastur í Þorlákshöfn þessa stundina. Skipstjóri Herjólfs vill ekki leggja í hann vegna veðurs og ætlar að bíða þar til lægir. 8 metra ölduhæð er á milli lands og eyja. „Herjólfur liggur við bryggju. Þeir ætluðu að fara núna klukkan half níu en ég hef ekkert heyrt. Það er brjálað veður hérna, mjög […]
FRÉTTATILKYNNING FRÁ ÍSFÉLAGI VESTMANNAEYJA HF

Í dag var undirritaður smíðasamningur milli Ísfélags Vestmannaeyja hf. og skipasmíðastöðvarinnar ASMAR í Talcahuano í Chile. Samningurinn kveður á um að ASMAR annist smíði á nýju og fullkomu uppsjávarskipi fyrir Ísfélagið sem verður afhent um mitt ár 2010. Skipið er hannað og teiknað af Rolls Royce í Noregi. Ísfélag Vestmannaeyja hf. mun jafnframt eiga smíðarétt […]
Bjórverksmiðja að rísa út í Brandi.

Jæja þá er nú að styttast að maður fari að koma sér á sjó, við erum að vinna í trollunum og eigum svo eftir að taka nótina um borð, svo er nú líka verið að setja nýtt astik í skipið og verið að dúlla svona í hinu og þessu, ættli við förum ekki á sjó […]
Þrettán íkveikjur óupplýstar í Vestmannaeyjum

Íbúar í Vestmannaeyjum hugsa til þess með hryllingi ef að íkveikjufaraldurinn sem kom upp í Vestmanneyjum um jólin í fyrra, endurtaki sig í ár. Í DV í dag kemur fram að alls séu þrettán íkveikjumál óupplýst sem komið hafa upp í Vestmannaeyjum á síðustu sjö árum, en upphaf íkveikjuhrinunnar megi rekja til elds í fiskvinnsluhúsi […]
Blái hnötturinn

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir sitt 154 leikverk nk. laugardag 3. nóvember kl. 16:00, en það er barnaleikritið Blái hnötturinn sem er eftir Andra Snæ Magnason. Guðjón Þorsteinn Pálmason “Denni” leikstýrir verkinu, en æfingar hafa staðið yfir sl. mánuð og hafa þær gengið vel. Leikarar eru 19 sem leika í verkinu og eru þeir ungir af árum, […]