Samgönguvandamál dagsins í dag

Síðustu vikur, mánuði og jafnvel ár hefur verið mikið rætt um þann samgönguvanda sem plagar þá sem búa í Vestmannaeyjum og þá sem vilja komast til Vestmannaeyja hverju sinni. Ríkisstjórn landsins hefur ákveðið að farið verði í framkvæmdir við Bakkafjöru og siglt verður á milli Bakka og Eyja í náinni framtíð en sú framtíð hefst […]
Árni Johnsen tekinn í þætti Auðuns Blöndals

Auðunn Blöndal er enn að finna ný fórnarlömb til þess að hrekkja í þætti sínum Tekinn. Nýjasta fórnarlambið var alþingismaðurinn Árni Johnsen sem sat í sakleysi sínu á veitingastaðnum Múlakaffi að borða með vini sínum í gærkvöldi þegar Auðunn og hans menn réðust til atlögu.Vinurinn “missti” óvart disk í gólfið með þeim afleiðingum að “þjónustustúlka” […]
Fimm nýir varaþingmenn undirrituðu drengskaparheit

Fimm varaþingmenn sátu sinn fyrsta þingfund í gær, og unnu drengskaparheit við upphaf þingfundar. Guðný Helga Björnsdóttir bóndi ók sæti Einars K. Guðfinnssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Róbert Marshall, aðstoðarmaður samgönguráðherra, tók sæti Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra. Þrír aðrir varaþingmenn tóku formlega sæti viku fyrr, en sátu sinn fyrsta þingfund í gær. Það voru […]
Ég er alltaf stoltur þegar ég fæ að heyra mig kallaðan Eyjamann á mínum vinnustað.

www.eyjar.net heldur áfram að heyra í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorft þau hafa til Vestmannaeyja. Að þessu sinni heyrðum við í Jóni Óskari Þórhallssyni en Jón Óskar er búsettur í Grafarvogi í Reykjavík. Nafn? Jón Óskar Þórhallsson (1969) Fjölskylduhagir? Ég á einn […]
Vestmannaeyjar: Rúgbrauð og rjómi í rigningunni

– En ég á rjóma,- sagði heiðurskonan Guðbjörg Sigurgeirsdóttir sem er allt í senn blaðakona, framsóknarkona og Tungnakona þannig að betri getur blandan ekki orðið. Samtalið átti sér stað inni á ritstjórn Frétta þar sem 8. þingmaður Suðurkjördæmis stóð blautur, hrakinn og hamingjusamur eftir volk í alltof stuttum og hægfara Herjólfi. Erindið er stjórnmálafundur í […]
“Heimur versnandi fer” heilkennið

Það er stundum svo dásamlegt hvað fólk lætur auðveldlega selja sér þá hugmynd að heimurinn sé á leið til andskotans. [myndin hér til hliðar er tekin í sumar af dóttur minni og hefur ekkert með þetta blogg að gera að öðru leyti en því að ég trúi því að hún komi til með að búa […]
Di Stefano viðskiptavinur Glitnis

Samkvæmt upplýsingum frá lögfræðiskrifstofu Di Stefano í Bretlandi þá hafa þeir dregið yfirlýsingu hans til baka að hann hafi búið í Vestmannaeyjum. En Di Stefano hélt því fram í viðtali við Stöð 2 í gærkvöldi og einnig hélt hann því fram við blaðamann Fréttablaðsins að hann ætti hús í Vestmannaeyjum. http://www.eyjar.net/ höfðu samband við lögfræðistofu […]
Lögreglan segir rangt frá
Í dagbók lögreglu sem birt var í gær segir hún frá eftirtöldu; Aðfaranótt 28. október sl. stöðvaði lögregla samkvæmi sem haldið var í kró v/Græðisbraut en þarna hafði nemendafélag Framhaldsskóla Vestmannaeyja staðið fyrir skemmtun. Þar sem ekkert leyfi var fyrir skemmtuninni var hún stöðvuð. . Skemmtun þessi var ekki haldin af Nemendafélagi Framhaldsskólans Í Vestmannaeyjum, […]
Nótt safnanna verður haldin í 4. skipti helgina 9. 11. nóvember

Föstudagur 9. nóv. Skansinn – stafkirkja Setningarathöfn og tónlist flutt af Anniku og Jarli Vélasalur Mugison og hljómsveit Laugardagur 10. nóvember 14.00 Safnahús rithöfundar lesa úr verkum sínum Hrund Þórsdóttir Þórunn Valdimarsdóttir Þórður Guðjónsson 16.00 Betel Tónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja 20.00 Fiskasafn Erpur Snær Hansen fjallar um rannsóknir á sjófuglum 21.00 Herjólfsbær Yrsa Sigurðardóttir les úr […]
Opinn fundur um byggða- og samgöngumál

Framsóknarfélag Vestmannaeyja heldur opinn fund um byggða- og samgöngumál í Framsóknarhúsinu við Kirkjuveg, 30. október, kl. 20.00. Gestur fundarins er þingmaðurinn skeleggi Bjarni Harðarson Efni fundarins verður m.a.-100 milljónir í mótvægisaðgerðir vegna 2 milljarða króna niðurskurðar á þorski!-Hvar er stóri pakkinn í samgöngumálum Eyjamanna?-Er ætlunin að stoppa upp landsbyggðina?-Borgríki eða þjóðríki? Hvetjum áhugasama til að […]