Góð helgi hjá körfuboltamönnum í eyjum

ÍBV í körfubolta náði frábærum árangri um helgina á heimavelli. 9.flokkur náði þeim árangri að verða fyrsta lið ÍBV í körfubolta til að ná í A riðil eða efstu deild í sínum aldurflokki. Meistaraflokkur ÍBV lék einnig sinn fyrsta leik um helgina og sigrðu þeir Álftanes 87-74. Lýsing á gangi mál í leiknum má finna […]
Jarl Sigurgeirsson finnur ýmislegt að grein minni um samgöngumál til Vestmannaeyja.

Ég tala um 2. tíma siglingtíma að öllu jöfnu á ferju frá Vestm. til Þorlákshafnar á sama hátt og talað er um 1/2 tíma siglingu ferju Vestm. til Bakkafjöru að öllu jöfnu í þokkalegu veðri á báðum leiðum það er sambærilegt. Annars skil eg ekki þessa umræðu um þessa styttingu á ferðatíma áhangendur Bakkafjöru sjá […]
Hugleiðing vegna greinar Gísla Jónassonar í Morgunblaðinu síðastliðinn sunnudag um samgöngur milli lands og Eyja.

Mér finnst málefnaleg umræða um framtíðarsamgöngur milli lands og Eyja vera af hinu góða varðandi fyrirhugaðar áætlanir í þeim efnum. Grein Gísla fellur engan vegin undir þá skilgreiningu. Greinin hefst á þeirri fullyrðingu að ný ferja muni að öllu jöfnu sigla á 2 tímum milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Þetta ætti Gísli, sem gamall skipstjóri, að […]
Stofnfjárbréf eftirsótt?

Samkvæmt frétt á bloggsíðunni Markaðurinn þá virðist vera mikill titringur í kringum stofnfjárbréfin í Sparisjóðnum í Vestmannaeyjum. Allavega einn aðili hefur auglýst eftir bréfum og þegar áhugasamir hringdu svaraði lögmaður í umboði kaupenda. Talað hefur verið um að stofnfjárbréfin munu fara á allt að fjörutíu til fimmtíu milljónir króna, sem þykir ágætis ágóði fyrir þá […]
Byr og Guðmundur Kristjánsson bendlaðir við kaup á stofnfé í sparisjóðnum

Starfsmenn viðskiptablaðs Fréttablaðsins blogga á http://blogg.visir.is/markadurinn/ og í gærkvöldi blogguðu þeir um áhuga fjársterkra aðila á stofnfjárbréfum í Sparisjóði Vestmannaeyja. Frá því að Vaktin greindi frá því í sumar að fjársterkir aðilar haf verið að sækjast eftir stofnfjárbréfum í sjóðnum hefur verið mikil umræða um sparisjóðinn.Samkvæmt bloggi þeirra Markaðsmanna þá er hafa þeir heyrt nöfn […]
Fylltar paprikur

Það kemur að því í lífi hvers manns að hann stendur fyrir framan spegilinn og sér að árangurinn í söfnun aukakílóa er langt yfir meðallagi. Eftir sumarið á Íslandi þá stóð ég mig að því að hafa tekið með mér út fleiri kíló á líkamanum en þegar ég fór til Íslands. Ég ákvað að reyna […]
Ég hef hins vegar lengi haft þá á tilfinningunni að ríkisstjórnin og ráðamenn samgöngumála hafi fyrir löngu dæmt jarðgöng úr leik

Alþingi hefur tekið til starfa að nýju eftir stutt sumarþing og nú fá nýkjörnir þingmenn að láta ljós sitt skína. Staða suðurkjördæmis er sterkari nú en hún var fyrir síðustu kosningar þegar kjördæmis hafði einungis einn ráðherra í ríkisstjórn. Nú eru tveir ráðherrar úr kjördæminu og sex þingmenn kjördæmisins teljast stjórnarþingmenn. www.eyjar.net sendu nokkrar spurningar á þingmenn […]
Fimm af níu þjálfurum völdu Margréti Láru besta leikmanninn

Fréttablaðið bað þjálfara Landsbankadeildar kvenna til þess að velja besta leikmann deildarinnar í sumar. Þrír leikmenn fengu atkvæði sem besti leikmaðurinn og fimm leikmenn fengu atkvæði sem sá efnilegasti. Rakel Hönnudóttir fékk flest atkvæði sem efnilegasti leikmaðurinn. Valskonan Margrét Lára Viðarsdóttir er besti leikmaður Landsbankadeildar kvenna í sumar að mati níu þjálfara deildarinnar en Fréttablaðið […]
Nokkrir Vestmannaeyingar eiga sumarhús í Rangárþingi. Það er hópurinn sem sækir fast að fá ferjuhöfn á Bakkafjöru.

MEIRIHLUTI farþega Herjólfs á leið á höfuðborgarsvæðið, hugleiðum nú hver er samgöngubótin með ferjuhöfn í Bakkafjöru. Ný hraðskreið ferja á að sigla að öllu jöfnu á 2 tímum Vestm.-Þorláksh. Þaðan er hálftíma akstur til höfuðborgarsvæðisins í dag gegnum Þrengslin. Með nýjum suðurstrandarvegi þyrftu ökumenn ekki að fara fjallveg að vetri til. Ný ferja Vestm.-Bakkafjöruhöfn á […]
Elliði bæjarstjóri Vestmannaeyja sá sómamaður hefur svarað spurningum mínum.

Auðvitað á maður ekki að vera að trufla hann á sinni blogg síðu sem hann heldur úti sem hobbý. Ég skil það mjög vel að hann vilji ekki þurfa að svara spurningum vegna starfa sinna á bloggsíðu sinni . Ég vil þakka Elliða svörin við mínum spurningum vegna Bakkafjöru. En í raun er ég jafnnær, […]