Húkkaraball

Auðvitað er bara til eitt Húkkaraball og það er í Eyjum. Ég man þegar ég spilaði í fyrsta skipti á Húkkaraballi. Þetta var árið 1982 með hljómsveit sem hét Tappi Tíkarrass. Þetta var nú dáldið undarleg ráðning þar sem við vorum ekki beinlínis ballhljómsveit.Við spiluðum eingöngu frumsamið efni og flest lögin voru óþekkt. Ég man […]
Stilla náði ekki í Vinnslustöðina
Stillu ehf. og tengdum félögum mistókst að tryggja sér yfirráð yfir Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum. Eigendur óverulegs hlutafjár samþykktu tilboð Stillu sem hljóðaði upp á 8,5 krónur á hlut. Áður höfðu Eyjamenn gert yfirtökutilboð sem hljóðaði upp á 4,6 krónur á hlut. Heimamenn í Vestmannaeyjum óttuðust um framtíð Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum næði Stilla yfirráðum yfir félaginu. […]
Vöndum okkur

Samgöngur til Vestmannaeyja eru án efa mikilvægasta hagsmunamál okkar Eyjamanna. Ekkert hefur verið meira rætt seinustu ár og við bæjarbúar í raun klofnað í fylkingar. Þetta hefur sjálfsagt átt sinn þátt í því að ekki hafa verið tekin stór skref í samgöngumálum Eyjanna síðan núverandi Herjólfur hóf siglingar. Hins vegar fóru af stað hvers konar […]
ÍBV-Íþróttafélag á nú nafnið Húkkaraball

ÍBV-Íþróttafélag sótti fyrir skemmstu um einkaleyfi á þremur nöfnum/orðum er tengjast Þjóðhátíðinni. Í fyrsta lagi ,,Þjóðhátíð”, í öðru lagi ,,Brekkusöngur” og í þriðja lagi ,,Húkkaraball”. Fyrstu tveimur nöfnunum var hafnað en ,,Húkkaraball” var samþykkt. Þetta er að gert í gamni sem og alvöru, enda eru þessi þrjú nöfn stór hluti af Þjóðhátíð Vestmannaeyja sem ÍBV […]
Leikmaður ÍBV í landsliðsúrtaki

Alexander Jarl Þorsteinsson var valinn til að taka þátt í úrtaksæfingum hjá U-93 landsliðinu. Um 47 strákar voru í úrtakinu og verður hópnum skipt í tvennt á næstunni og í framhaldinu boðaðar æfingar fyrir hópana í sitt hvoru lagi. Það verður fróðlegt að sjá hvort að Alex eða fleiri úr ÍBV fæddir 1993 og síðar […]
Komnir út á Atlantshafið á ný.

Jæja þá er löndun lokið og erum við farnir á sjóinn á ný. Löndun kláraðist um miðnótt og var haldið strax á miðin og stefnan er tekin á Rauða torgið þar sem við enduðum í síðasta túr. Það á að heilfrysta núna og erum við 18 í áhöfn núna. Fastamennirnir eru margir í sumarfríum enn […]
Selma Ragnars opnaði “showroom” síðustu helgi
Selma Ragnarsdóttir klæðskeri og kjólameistari og Harpa Einarsdóttir fatahönnuður opnuðu saman “showroom” sem er einskonar lítil búð sem staðsett er í fremra rými vinnustofu þeirra í Kjörgarði, Laugavegi 59 á 3.hæð. Þar er hægt að skoða og panta flíkur í sinni stærð. Samstarf þeirra hófst fyrr á þessu ári og framleiða þær undir merkinu STARKILLER. […]
Tilboð Stillu í Vinnslustöðina útrunnið

Tilboð Stillu í allt hlutafé Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, rann út klukkan 16 í dag. Ekki liggur fyrir hve margir hluthafar hafa samþykkt tilboðið. Barátta um eignarráð yfir Vinnslustöðinni hefur staðið yfir síðan í vor en um miðjan apríl gerðu heimamenn, sem samtals eiga ríflega helmingshlut í Vinnslustöðinni, yfirtökutilboð í félagið á genginu 4,6. Í lok […]
Ég er ábyrgur fyrir liðinu

Í ljósi árangri liðsins, síðasta tapleiks og umræðna eftir hann tel ég mig knúinn til að senda frá mér nokkrar línur. Blaðamaður Frétta tók viðtal við mig strax eftir síðasta leik þar sem ég gagnrýndi leikmenn og sagði þá skorta karakter.Ég vil hafa það alveg skýrt að ég er ekki að varpa ábyrgð frá mér yfir […]
Aukin samvinna lögregluembættanna á Suðurlandi

Skrifað var í morgun í Vestmannaeyjum undir samstarfssamning milli lögregluembættanna á Suðurlandi. Samningurinn fjallar um aukna samvinnu milli embættanna í Vestmannaeyjum, á Selfossi og Hvolsvelli og er markmiðið m.a. að samhæfa almenna löggæslu á svæðinu, auka hreyfanleika liðanna, samræma vaktskipulag eins og kostur er og efla rannsóknir mála. Í samningunum er gert ráð fyrir samvinnu […]