Rísum hærrra

landakirkja_safnadarh.jpg

Aglow samvera verður í kvöld, miðvikudag 2. október, kl. 19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Þar munu  nokkrar konur segja frá því helsta sem þær heyrðu og sáu á ráðstefnu um síðustu helgi, en yfirskrift  ráðstefnunnar var Rísum hærra. Þóranna  er nýkomin heim frá Kirgistan og Úsbekistan og mun hún segja nokkur orð um ferðina, en meira um það seinna. Allar konur eru […]

Lundasumarið 2024

Lundi

Ég hafði velt því fyrir mér að undanförnu, hvort ég ætti kannski að gera bara upp sumarið með því að setja inn nokkur myndbönd af þúsundum lunda í fjöllum og úteyjum í sumar og með þessu eina orði: Takk. En að sjálfsögðu þarf ég að koma að ýmsu öðru. Lundasumarið var alveg frábært og lundinn […]

Frönsk þýðing á Reisubók séra Ólafs Egilssonar

Karl Smári Hreinsson Ein merkasta heimild um Tyrkjaránið á Íslandi, Reisubók séra Ólafs Egilssonar er nú að koma út á frönsku í Casablanca í Marokkó. Útgefandi er þarlent forlag, La Croisée des Chemins. Bókin heitir á frönsku: La Razzia Septentrionale; L´historire des raids corsair barbaresque de Salé et d´Algier sur l´Islande en 1627 (Árásin á […]

Herjólfslundur og haustskammdegið

20240801_221926

Fyrir liggur að Lundaballið og litlu jólin í Barnaskólanum hafa verið sameinuð og allir fá epli og annað góðgæti í veislunni. Haustið færist nú yfir og þá er mikilvægt að lundin sé létt. En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Með tilmælum ÍBV íþróttafélags og veglegum fjárstuðningi bæjaryfirvalda hefur nú verið ákveðið að gangsetja […]

Festu vinningsmiðann inn í fartölvu til öryggis

Lotto

Það var fleiru smalað en bara sauðfé á Ströndum á laugardag heldur rataði þangað einnig umtalsvert fé frá Lottóinu. Óvenju gestkvæmt var hjá heppinni konu á besta aldri á Hólmavík vegna smölunar, börn og barnabörn í húsi og varð uppi fótur og fit á heimilinu þegar ljóst var að hún hafði unnið óskiptan fyrsta vinning, […]

Á fiskinum lifir þorpið, þorskurinn er fólkinu allt

Við íslendingar eigum mikið undir traustum sjávarútvegi og ábyrgri auðlindanýtingu. Okkur hefur tekist að koma á ágætu jafnvægi á milli nýtingar og verndar þeirra fisktegunda sem að við nýtum. Í sögulegu samhengi er þetta mikilvægt því að ósjálfbærar veiðar voru hér stórt vandamál á árum áður. Með tilkomu kvótakerfisins náðum við stjórn á stífri sjósókn, […]

Framúrskarandi fyrirtæki í sjávarútvegi heiðruð

Icefish 24

Íslensku sjávarútvegsverðlaunin, með stuðningi matvælaráðuneytisins og Kópavogsbæjar, voru veitt í gærkvöldi í níunda skipti, að loknum fyrsta degi IceFish 2024. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1999.  Verðlaunin heiðra framúrskarandi árangur í íslenskum og alþjóðlegum sjávarútvegi, með sérstakri áherslu á nýsköpun og byltingarkenndar vörur, ásamt því að verðlauna framúrskarandi þjónustu. Viðburðurinn að þessu sinni hófst með að merkum […]

IceFish 2024 hefst í Smáranum á morgun

Íslenska sjávarútvegs-, sjávarrétta- og fiskeldissýningin, IceFish 2024, hefst í Smáranum á morgun 18. september með pomp og prakt og býður hjartanlega velkomna sýnendur og gesti frá öllum heimshornum. Dyrnar opna klukkan 10:00 en formleg opnunarathöfn hefst klukkan 14:00. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, setur sýninguna með formlegum hætti. IceFish fagnar núna 40 ára afmæli og mun […]

Geðlestin í Eyjum

Geðlestin

Í tilefni af Gulum september* ætla landssamtökin Geðhjálp að ferðast um landið og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðheilsu í bland við tónlist og gleði. Geðlestin er heiti verkefnisins en það hefur áður farið um landið en þá var áherslan á börn og ungmenni en núna er ætlunin að hitta sveitarstjórnir, félags- og […]

Ný byrjun hjá Vinum í bata

Landakirkja Safnadarh

Vinir í bata er hópur fólks sem hefur tileinkað sér Tólf-sporin sem lífsstíl. Við höfum verið á andlegu ferðalagi með öðru fólki og falið Guði að vera leiðsögumaðurinn. Við höfum fundið að vinna okkar í tólf- sporunum hefur leitt lækningu og bata inn í líf okkar og verið andleg vakning. Við notum vinnubók sem heitir Tólf […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.