Fréttatilkynning frá Knattspyrnuráði karla

Í vikunni gerði knattspyrnudeild karla ÍBV könnun varðandi áhuga á rútuferðum, annars vegar frá Eyjum á föstudag til að ná báðum leikjum og hins vegar á laugardag. Ferðin frá Eyjum á föstudag hlaut dræmar undirtektir og verður því aðeins hópferð frá Eyjum á laugardag. Miðasala í ferðina fer fram á skrifstofum ÍBV, og kostar 2000 […]
Leikurinn sem alla dreymir um að spila

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna leika í úrslitum Borgunarbikarsins á föstudaginn þegar liðið mætir Breiðabliki á Laugardalsvelli klukkan 19:15. �?etta gæti orðið spennandi leikur og skiptir miklu að Eyjamenn fjölmenni á leikinn og styðji sínar konur. Eyjafréttir spjölluðu við Sóleyju Guðmundsdóttur, fyrirliða sem er spennt fyrir leiknum á morgun Hvernig er tilfinningin fyrir þínum fyrsta […]
Eldur kom upp í Áshamri

Allt slökkvilið Vestmannaeyja, lögregla, sjúkrabíll, sjúkraliðar og læknir voru kallaðir út vegna elds í fjölbýlishúsinu að Áshamri 71. �?egar tíðindamaður kom á staðinn um líkt leiti og slökkviliðið var að mæta, voru allir íbúar í viðkomandi stigagangi komnir út. �?au voru misvel klædd, í stuttermabolum og í náttsloppum og sumir berfættir, en hvasst var og […]
Heimir bjargar tönn Fylkiskonu

Knattspyrnukonan Rut Kristjánsdóttir sem leikur með Fylki í Pepsi-deild kvenna lenti í miður skemmtilegu í Vestmannaeyjum í gær þegar hún missti tönn eftir samstuð í deildarleiknum gegn ÍBV. Hún skoraði mark Fylkis sem tapaði 2-1 en þurfti að fara af velli þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Rut settist í stólinn hjá engum […]
Palli Magg býður sig fram í fyrsta sætið hjá Sjálfstæðismönnum

Eyjamaðurinn, Páll Magnússon, fjölmiðlamaður og fyrrverandi útvarpsstjóri, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og stefnir hann á 1. sæti listans. �?etta staðfesti hann í samtali við mbl.is en framboðsfrestur til að tilkynna þátttöku í prórkjöri flokksins, sem fram fer 10. september rennur út á miðnætti í kvöld. �??�?g hef ákveðið að gefa […]
Tilkynning um framboð í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi

Tilkynning um framboð í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi �?g, Brynjólfur Magnússon, hef ákveðið að gefa kost á mér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi sem fram fer þann 10. september næstkomandi. �?g er 28 ára, lögfræðingur að mennt og er fæddur og uppalinn í �?orlákshöfn. �?g hef sinnt hinum ýmsu störfum frá unga […]
Gunnar Karl Haraldsson tekur þátt í Reykjavíkur maraþoninu í ár

Gunnar Karl Haraldsson ætlar að taka þátt í Reykjavíkur maraþoninu í ár. En hann notast við hjólastól til að koma sér á milli staða. Á heimasíðu hlaupsins og jafnframt þar sem er hægt að skora á Gunnar Karl segir hann: �?g hef ákveðið að ýta mér í hjólastólnum 10 km til styrktar Reykjadals! Reykjadalur er […]
Unnur Brá sækist eftir öðru sætinu

Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í komandi prófkjöri. Unnur Brá hefur setið á Alþingi frá árinu 2009. �??Undanfarin sjö ár hef ég notið þess heiðurs að vera fulltrúi Suðurkjördæmis á Alþingi og sækist eftir að fá umboð frá flokkssystkinum mínum til þess að halda áfram því […]
Natasha kom ÍBV til bjargar

�?að var mikil dramatík þegar ÍBV lagði Fylki að velli, 2:1, í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Sigríður Lára Garðarsdóttir kom ÍBV yfir strax á 4. mínútu þegar hún skoraði úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Cloe Lacasse innan vítateigs. �?vert gegn gangi leiksins náðu Fylkisstelpur að […]
Árið 1984 voru a.m.k. 54 fiskiskip í Vestmannaeyjum og flest þeirra í rekstri fjölskyldufyrirtækja. Núna eru 6 slík eftir

Elliði Vignisson bæjarstjóri skrifar á heimasíðu sinni í dag: Við tiltekt á skrifstofu minni rakst ég á skjal þar sem listuð voru upp skip með skráningarnúmerið VE árið 1984. Eftirtalin skip voru á þessum lista: Gandí, Katrín, Glófaxi, Valdimar Sveinsson, �?órir, Baldur, Björg, Erlingur, Draupnir, �?órdís Guðmundsdóttir, Gullborg, Hafliði, Emma, Jökull, �?feigur III, Sjöfn, Sjöstjarnan, […]