Með stærstu hátíðum til þessa og mikill erill hjá lögreglunni

Nóg var að gera hjá lögreglunni í nótt eins og fram kom í tilkynningu frá þeim. En þar kemur fram að framan af hafi nóttinn verið róleg en þegar líða tók á nóttina þurfti lögreglan að sinna mörgum útköllum. Um var að ræða ölvunarvandræði og slagsmál. Nú gista 5 einstaklingar fangageymslur vegna nokkurra mála. �?rír […]

Ánægð að hafa komið í veg fyrir að efnin færu í dreifingu inni á hátíðarsvæðinu

Lögreglan í Vestmannaeyjum lagði hald á mikið magn fíkniefna á föstudagskvöld, og er þetta stærsta fíkniefnamál sem komið hefur upp í sögu �?jóðhátíðar. Að öðru leiti hafa hátíðarhöld um verslunarmannahelgina gengið vel. En þetta kom fram á visi.is í gær. Söluverðmæti efnanna sem lögreglan lagði hald á er um 3 milljónir króna en um var […]

Erill hjá lögreglunni í nótt

Mikill erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og segir Jóhannes �?lafsson yfirlögregluþjónn að nóttin hafi verið svipuð þeirri síðustu. En þetta kom fram á visir.is í morgun. �??�?að komu upp nokkur líkamsárásarmál og voru tveir fluttir á heilsugæslu til aðhlynningar. Árásirnar áttu sér bæði stað í Herjólfsdal sem og í miðbænum. Einn er […]

Einstök stemming í dalnum í gær – Myndir

Dásamleg stemming var í dalnum í gær þar sem veðurblíðan var eins og best verður á kosið.Margmenni var á setningu �?jóðhátíðar sem fór fram um miðjan dag í gær. �?ví næst héldu heimamenn í sín tjöld til að gæða sér á heimabökuðum góðgætum. �?jóðhátíðarlagið 2016, Ástin á sér stað, var frumflutt á stóra sviðinu um […]

Stærsta fíkniefnamál í sögu �?jóðhátíðar

Tveir menn voru handteknir í Vestmannaeyjum grunaðir um að hafa ætlað að selja mikið af fíkniefnum á �?jóðhátíð. Mörg hundruð grömm af fíkniefnum fundust í bænum. Lögreglan í Vestmannaeyjum segir að þetta sé stærsta fíkniefnamál sem komið hefur á borð lögreglu í sögu �?jóðhátíðar. Hundrað grömm af kókaíni, hundrað grömm af amfetamíni og 180 e-töflur […]

Enginn alvarleg mál komu upp hjá lögreglunni í nótt

Nokkrir álagstímar mynduðust hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu komu engin alvarleg mál upp. Fjórir gistu fangageymslur í Vestmannaeyjum vegna ýmissa mála. Samráðshópur kemur saman í hádeginu þar sem staðan í löggæslumálum er metin en áætlað er að um tíu þúsund manns hafi verið í Herjólfsdal í gærkvöldi. (meira…)

Fullur dalur af fólki og veðrið gæti ekki verið betra

Veru­leg­ur fjöldi fólks er nú sam­an­kom­inn í Vest­manna­eyj­um til að taka þátt í þjóðhátíð. �??Hér er sann­kallað Maj­orka­veður ef þannig má að orði kom­ast. Hér hef­ur verið 20 stiga hiti og heiðskírt í all­an dag,�?? seg­ir Hörður Orri Grett­is­son, talsmaður þjóðhátíðar við mbl.is í dag. �??�?að er mikið af fólki komið og Herjólf­ur er bú­inn […]

Fór ekki að stjórnsýslulögum

Páley Bogþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, fór ekki eftir stjórnsýslulögum við ráðningu löglærðs fulltrúa hjá embættinu á síðasta ári. �?að er niðurstaða umboðsmanns Alþingis en einn sautján umsækjenda kvartaði til hans. Vegna þess m,a, að Páley veitti honum ekki andmælarétt vegna upplýsinga sem Páley hafði aflað um starf umsækjandans og starfstíma hjá öðru embætti. �?etta kemur […]

Tilfinningin þegar ég fór fyrst á svið í dalnum 2010 er ein sú besta sem ég hef upplifað

Í kvöld er frumflutningur þjóðartíðarlagsins í ár, Ástin á sér stað. Friðrik Dór ásamt Sverri Bergmann og Albatross munu stíga á svið klukkan níu. Friðrik Dór er spennur að frumflytja lagið og finnst honum þjóðhátíð vera eins og risa stórt ættarmót. Hvað er þjóðhátíð fyrir þér? �?jóðhátíð fyrir mér er svolítið eins og risastórt ættarmót, […]

KFS með sinn fyrsta sigur | Nálgast öruggt sæti

Strákarnir í KFS unnu sinn fyrsta sigur í dag en hann kom gegn Vængjum Júpíters. Fyrir leikinn var KFS einungis komið með 1 stig eftir tíu leiki en nú eru þau orðin 4. Leiknum lauk með glæsilegum 4-0 sigri þar sem KFS leiddi með einu marki í hálfleik. Tryggvi Guðmundsson skoraði fyrsta markið en hann […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.