Meistaraflokkur karla í Fótbolta unnu glæsilegan sigur á Breiðablik

Eyjamenn unnu magnaðan 3-2 endurkomusigur á Blikum á Kópavogsvelli í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld en eftir að hafa lent 0-2 undir sneru Eyjamenn leiknum sér í hag með þremur mörkum á tíu mínútum. Blikar náðu tveggja marka forskoti í upphafi seinni hálfleiks eftir að hafa skorað mark sitt hvoru megin við hálfleikinn, það fyrra […]
EM 2016 | Ísland – Frakkland sýndur á Stakkó

Vestmannaeyjabær, Goslokanefnd og Landsbankinn standa að því að sýna leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM á Stakkagerðistúni í dag. Skorum á alla til þess að mæta og mynda góða stemmningu. Sameinumst í söng og hvetjum drengina okkar til dáða!! 😀 (meira…)
Goslokahátíð 2016 | Enginn nótt verið eins afdrifarík fyrir Eyjamenn

Hlöðver Guðnason, eða Hlöbbi Guðna eins og hann er oftast kallaður var rétt að verða 16 ára þegar gosið í Heimaey hófst og bjó í foreldrahúsum á Búastaðarbraut 1, þessa örlagaríku nótt. ,,Við áttum heima á Búastaðabrautinni, ca 700 metra frá upphafi eldgossins. �?etta var alveg mögnuð nótt og sennilega hefur engin nótt verið eins […]
Handverkssýning í Íþróttahúsinu í dag frá klukkan 12:00 til 17:00

Goslokahátíðin er senn á enda enn dagskráin í dag býður uppá hanverkasýningu í Íþróttahúsinu, frisbígolf, listasýningar og svo á að enda daginn á Stakkagerðistúni yfir leiknum Ísland gegn Frakklandi. (meira…)
Landsbankinn færir Byggðasafni Vestmannaeyja þrjú málverk að gjöf

Landsbankinn hefur fært Byggðasafni Vestmannaeyja þrjú málverk að gjöf en þau voru afhent í morgun í Sagnheimum. Verkin eru málverk af Vestmannaeyjahöfn eftir listamanninn Freymóð Jóhannsson og tvær portrettmyndir af fyrrverandi sparisjóðsstjórum Sparisjóðs Vestmannaeyja. �??Heimaklettsmyndin�?? svokallaða eftir Freymóð var nokkurs konar einkennismálverk sparisjóðsins og hékk í afgreiðslusalnum frá 1966. Hún hefur því mikla þýðingu í […]
Friðrik Dór og leikhópurinn Lotta skemmtu í dag – Myndir

Barnaskemmtun Ísfélagsins fór fram í dag en þar komu fram söngvarinn Friðrik Dór og leikhópurinn Lotta. Skemmtunin tóks vel og var mætingin mjög góð. Margt er um að vera fyrir allan aldur um helgina. En hægt er að sjá dagskrá Goslokarhátíðar hér. (meira…)
43 ár frá goslokum

Í dag og næstu tvo daga fögnum við Eyjamenn því að 43 ár eru frá mesta gleðidegi í sögu Vestmannaeyja. Deginum þegar tilkynnt var um formleg goslok í Vestmannaeyjum. Ekki þarf að fjölyrða neitt um hversu hroðalegt gosið var fyrir íbúa Vestmannaeyja. Allir sem einn máttu þeir um miðja nótt flýja heimili sín í fullkominni […]
Fjölskylduskemmtun Landsbankans á Goslokahátíð

Landsbankinn í Vestmannaeyjum stendur fyrir veglegri fjölskylduskemmtun á Goslokahátíðinni laugardaginn 2. júlí við útibú bankans á Bárustíg, kl. 14-16. Krakkar á öllum aldri geta spreytt sig við Skólahreystibraut sem sett verður upp í tilefni dagsins, settir verða upp hoppukastalar og tríó �?óris �?lafssonar leikur fyrir gesti. Sproti mætir að sjálfsögðu og heilsar upp á yngri […]
Sumarstúlka Vestmannaeyja verður valin níunda júlí

Sumarstúlka Vestmannaeyja 2016 verður valin í Höllinni laugardaginn 9. júlí næstkomandi líkt og undanfarin ár. Að þessu sinni eru 14 stúlkur sem taka þátt. Dagskrá kvöldsins samanstendur af tísku og tónlist en að sjálfsögðu eru stúlkurnar í fararbroddi. Sumarstúlkur koma fram í glæsilegu opnunatriði. Dansatriði frá Súsönnu Georgsdóttur danskennara. Sumarstúlkurnar koma fram í tískusýningu frá […]
Goslokahátíð 2016 | Foreldrar, bréf til ykkar!

Eftirfarandi bréf er samvinnuverkefni Goslokanefndar, lögreglustjóra og Fjölskyldusviðs Vestmannaeyjabæjar. Sérstakar reglur skv. barnaverndarlögum, gilda um útivistartíma barna og ungmenna. Rétt er að benda á að þetta eru lög, ekki ábendingar. Í barnaverndarlögunum kemur fram að frá 1. maí til 1. september megi börn, 12 ára og yngri ekki vera á almannafæri eftir kl. 22:00 nema […]