Goslokahátíð 2016 | Jóhanna Hermansen heldur málverkasýningu

Jóhanna Hermansen heldur málverkasýningu í Tónlistarskóla Vestmannaeyja goslokahelgina, fyrsta til þriðja júlí. Jóhanna sem búsett er í Reykjavík er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. Hún er dóttir Guðna A. Hermansen og Sigríðar J. Kristinsdóttur, en eins og flestum Eyjamönnum er kunnugt var Guðni, sem lést langt um aldur fram einn af fremstu listamönnum Eyjanna. Jóhanna […]

Ekta kántrý á á Háaloftinu í kvöld

Á Háaloftinu í kvöld verður boðið upp á ekta kántrýtónleika. En það er hljómsveitin Axel O & Co sem þar leika. Axel O & CO er hljómsveit sem hóf störf fyrir um ári síðan. Forsprakkinn og söngvari hljómsveitarinnar er Axel Omarsson sem ólst upp á sínum yngri árum í vöggu Country tónlistarinnar í Texas og […]

Goslokahátíð 2016 | Berglind �?marsdóttir með tískusýningu í Eldheimum á morgun

Á morgun, föstudag mun Eyjakonan, Berglind �?marsdóttir halda sína þriðju tískusýningu í Eyjum í Eldheimum klukkan 18.00. Berglind hélt sína fyrstu sýningu árið 2008 þegar byrjað var að grafa upp húsin á safninu og svo aftur 2014 þegar safnið opnaði. Berglind, sem nýlega út­skrif­aðist sem kjóla- og klæðskera­meist­ari hélt glæsilega tískusýningu í Reykjavík fyrir stuttu […]

EM 2016 | �?ar á okkar maður, Heimir Hallgrímsson stóran hlut

,,Ef við spilum okkar leik, vinnum við,�?? sagði Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins þegar liðið var að fara inn á Laugardalsvöll þar sem það mætti Hollandi í forkeppni Evrópumeistarmótsins. Hvort aðrir en hann og hinn sænski Lars Lagerbeck trúðu þessari fullyrðingu er ómögulegt að segja en Heimir og Lars fengu leikmenn sína til að trúa […]

Jón Viðar ráðin fram­kvæmda­stjóri hjá ÍSAM

Jón Viðar Stef­áns­son hef­ur verið ráðinn fram­kvæmda­stjóri markaðs- og sölu­sviðs ÍSAM. Í til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu kem­ur fram að Jón Viðar hafi mikla reynslu á sviði sölu- og markaðsmá­la, sem og af rekstri, en hann hef­ur áður starfað sem markaðsstjóri Coca-Cola hjá Víf­il­felli, markaðsstjóri Húsa­smiðjunn­ar og fram­kvæmda­stjóri Áber­andi ehf. �??ÍSAM er spenn­andi fyr­ir­tæki og regn­hlíf yfir […]

Goslokahátíð 2016 | Dagskrá Goslokahátíðar hefst í dag

Í dag hefst formleg dagskrá Goslokahátíðar. Kl. 14.00. Í dag er óskað eftir vöskum eyjapeyjum og meyjum við Eldfellið þar sem upphafspunktur átaks Vestmannaeyjabæjar, Vinnslustöðvarinnar og fleiri aðila við uppgræðslu Eldfells hefst. Síðdegis opna síðan tvær sýningar í Eldheimum og Bjartmar er síðan með tónleika þar í kvöld. Í kvöld eru einnig tónleikar á Háaloftinu […]

Stórt tap gegn Blikastelpum

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna töpuðu nokkuð stórt gegn Breiðablik í dag. ÍBV var sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en Blikar leiddu þó þegar flautað var til leikhlés með einu marki gegn engu. Fyrsta markið kom úr aukaspyrnu af kantinum þar sem þær nýttu vindinn vel og komu boltanum í netið. Í seinni hálfleik byrjaði […]

EM 2016 | Heimir Hallgrímsson er magnaður og �?mar Smárason er í heimsklassa

Patrick Ekwall er frægasti íþróttafréttamaður Svíþjóðar og er afar virtur í starfi sínu. Ekwall er staddur í Frakklandi og fylgir íslenska landsliðinu eftir fyrir TV4. Ekwall var á fréttamannafundi Íslands í dag fyrir leikinn við Frakkland á sunnudag. Eftir fundinn gat hann ekki annað en hrósað Heimi Hallgrímssyni landsliðsþjálfara Íslands og �?mári Smárasyni fjölmiðlafulltrúa KSÍ. […]

Blikar koma í heimsókn í dag

ÍBV mætir Blikakonum í Pepsi-deild kvenna í kvöld á Hásteinsvelli. Leikurinn hefst klukkan 18:00 en gestirnir eru taplausir fyrir leikinn. ÍBV vann sinn fyrsta heimaleik í deildinni á föstudaginn gegn ÍA og eru vonandi komnar á rétta braut eftir brösuga byrjun. Við hvetjum alla til að mæta á leikinn og styðja sitt lið. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.