�?órhallur kosinn stuðningsmaður leiksins

�?órhallur �?órarinsson var kosinn Tangastuðningsmaður leiksins á móti KR á laugardaginn. �?órhallur var að vonum sáttur með þennan titill enda vel að honum komin, alltaf svo jákvæður og hvetjandi og mættu fleiri taka sér hann til fyrirmyndar. Til hamingju �?órhallur! (meira…)

Pæjumótið | �?kumenn hvattir til að aka varlega

Lögreglan vill minna á að núna á miðvikudaginn 8. júní til og með 11. júní nk. verður haldið TM mót ÍBV ( Pæjumótið ) og eru ökumenn, í tilefni þess, hvattir til að aka varlega í kringum knattspyrnuvelli bæjarins, enda fjölgar gangandi vegfarendum töluvert í tengslum við mótið. �?á eru gangandi vegfarendur jafnframt hvattir til […]

�?örf á miklum endurbótum í ráðhúsi Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær þarf að rýma Ráðhúsið á næstu dögum vegna endurbóta. En að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Vestmannaeyja var ástand hússins skoðað og niðurstaða þeirrar skoðunar var sú að þörf er á gagngerum endurbótum á húsinu. Flyst öll starfsemin annað á meðan framkvæmdum stendur. ,,Ráðhúsið okkar hérna við Ráðhúströð var teiknað af Guðjóni Samúelssyni og byggt […]

Hlustaðu á fyrsta lagið af væntanlegri plötu

�?ann 1. júlí kemur platan �??Í skugga meistara yrki ég ljóð!�?? en hún geymir eins og fyrr segir 10 ný Eyjalög eftir 14 vestmanneyska laga- og textahöfunda. Nafn plötunnar vísar til meistara eins og Oddgeirs Kristjánssonar, Ása í Bæ, Árna úr Eyjum og fleirri merkra laga- og textasmiða sem hófu og skópu leikinn hvað Eyjalögin […]

Í skugga meistara yrki ég ljóð kemur út 1. júlí

�?ann 1. júlí kemur platan �??Í skugga meistara yrki ég ljóð!�?? en hún geymir tíu ný Eyjalög eftir fjórtán vestmanneyska laga- og textahöfunda. Nafn plötunnar vísar til meistara eins og Oddgeirs Kristjánssonar, Ása í Bæ, Árna úr Eyjum og fleirri merkra laga- og textasmiða sem hófu og skópu leikinn hvað Eyjalögin varðar. Ein af hugsanlegum […]

Skemmtilegt myndband af sjómannadagshelginni

Sjómannadagshelgin var hin glæsilegasta í ár og þótti heppnast mjög vel. Veðrið var hið fínasta og fjölmargir bæjarbúar tóku þátt í hátíðarhöldunum. Sighvatur Jónsson var duglegur að mynda viðburði helgarinnar og tók saman þetta skemmtilega myndaband. Sjómannadagshelgin í Vestmannaeyjum from SIGVA media on Vimeo. (meira…)

Fasteignaþróun í miðbæ Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær leitar nú að samstarfaðilum í fasteignaþróun sem gera á góðan bæ enn betri. Fyrir liggur vilji eigenda Strandvegs 26 (Ísfélagshúsið) til að fella húsið sem og vilji Vestmannaeyjabæjar til að hefja þar sem fyrst uppbyggingu á ný. Leitast verður við að nýtt hús á reitnum muni styrkja enn frekar miðbæinn með blandaðri starfsemi. Fyrir […]

Vel heppnuð sjómannadagshelgi | MYNDIR

Sjómannadagshelgin 2016 heppnaðist vel að vanda, veðrið var gott og dagskráin til fyrirmyndar. Hátíðarhöldin voru með nokkuð hefðbundnu sniði þetta árið en helgin hófst með skemmtikvöldi Árna Johnsen og félaga á fimmtudagskvöldinu. Stemmninginn var góð og fólk söng og skemmti sér frameftir kvöldi. Föstudagurinn hófst svo með opna sjóaramótinu í golfi, þar sem ræst var […]

Andri Snær boðar til fundar á Slippnum á sunnudag

Forsetaframbjóðandinn Andri Snær Magnússon boðar til fundar þann 12. júní næstkomandi á Slippnum. Fundurinn hefst klukkan 14.00 og mun Andri Snær ræða um forsetaembættið og sitt framboð ásamt því að hlusta á kjósendur og þeirra skoðanir. Allir velkomnir. (meira…)

Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum

�?að var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í liðinni viku og um helgina í tenglsum við hátíðarhöld Sjómannadags. Skemmtana hald helgarinnar fór fram með ágætum og lítið um að lögregla hafi þurft að hafa afskipti af gestum öldurhúsanna. Eitthvað var þó um að lögreglan þurfti að aðstoða fólk sökum ölvunarástands þess en annars fóru […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.