Alþingi samþykkti útboð á nýrri ferju

Eftir miklar umræður á Alþingi í gær var samþykkt heimild til að láta fara fram útboð vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju. Í útboðinu skal valið standa milli þeirra kosta að gerður verði þjónustusamningur um smíði og rekstur skips til allt að tólf ára eða samið um smíði skips fyrir allt að 4,8 milljarða kr. á verðlagi í […]
Sjómannaskemmtun í Akóges í kvöld

Klukkan tíu í kvöld verður sjómannaskemmtun í Akóges eins og verið hefur undanfarna áratugi þar sem Árni Johnsen fær til sín tónlistarfólk sem trallar og syngur í sönnum Eyjaanda. Árni lofar góðri skemmtun og vonast til að sjá sem felsta eins og venjulega. �??Með honum spila og syngja reyndir sjómenn og hljóðfæraleikarar. �?eirra á meðal […]
LARS LAGERB�?CK OG ÍSLENSKA LANDSLIÐIÐ

Lars Lagerbäck og íslenska landsliðið heitir nýútkomin bók eftir Guðjón Inga Eiríksson. Í henni er rakinn ferill hins sænska landsliðsþjálfara Íslands áður en hann tók við landsliðsþjálfarastarfi Íslands, fjallað um aðdragandann að ráðningu hans hingað til lands og um samstarf og verkaskiptingu hans og Heimis Hallgrímssonar, uppbyggingu blaðamanna- og liðsfunda þeirra og farið yfir alla […]
Allar teikingar Sigmunds Jóhannssonar, 11.000 talsins orðnar að eign Vestmannaeyjabæjar

Í desember 2004 keypti forsætisráðuneytið safn Sigmunds Jóhannssonar á kr. 18.000.000. Var um leið ákveðið að safnið yrði vistað í Vestmannaeyjum og var það afhent til varðveislu í Safnahúsi Vestmannaeyja 15. desember sama ár. Um var að ræða ca. 10.000 myndir eða allar teikningar Sigmunds er birtust í Morgunblaðinu frá upphafi, 1964 til desember 2004. […]
Efasemdir um nýja ferju – Skilar rekstur Herjólfs hundruð milljón króna hagnaði til Eimskips?

Í annarri umræðu um útboð á nýrri Vestmannaeyjaferju sem nú fer fram á Alþingi hafði Ásmundur Friðriksson, þingmaður sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi miklar efasemdir um að ferjan standist þær væntingar sem til hennar eru gerðar. Hann krafðist þess líka að gerðir yrðu rannsóknir á Landeyjahöfn. Einnig hélt hann því fram að rekstur Herjólf væri að skila […]
�?jóðhátíðarlagið í ár er innblásið af þrjátíu ára ástarsögu

�??�?g stóð þarna á �?jóðhátíð einu sinni með manni sem sagðist hafa fyrst komið á �?jóðhátíð fyrir um þrjátíu árum. Hann bjó þá í Reykjavík og skellti sér á hátíðina. Hitti þar stúlku sem hann segist hafa orðið hrifinn af. �?g veit svo sem ekki hvað gerðist þeirra á milli, það fylgir ekki sögunni. En […]
Ferjuðu sína bestu og flottustu bíla til Eyja

Sigrún Árnadóttir hjá Nethamri var ánægð með ganginn í bílasýningu Heklu í síðustu viku. �??Sýningin hefur gengið mjög vel og margir kíkt við. Bílarnir eru að fara út og inn sem sýnir að Eyjamenn hafa mikinn áhuga á nýjum bílum,�?? sagði Sigrún. Á miðvikudaginn var vildarvinum Heklu er boðið í grillveislu hjá Nethamari. �??�?eir voru […]
ÍBV semur við ungan og efnilegan leikmann

ÍBV skrifaði undir samning við Róbert Aron Eysteinsson á dögunum. Róbert Aron sem er fæddur 1999 er teknískur og efnilegur leikmaður sem spilar yfirleitt sem kantmaður hvort sem það er á þeim vinstri eða hægri. Mikil ánægja innan deildarinnar með að hafa tryggt þjónustu leikmannsins sem kemur upp úr yngri flokka starfi ÍBV. (meira…)
Sumarstúlkukeppnin verður haldin í Höllinni 9. júlí

�?á er hafinn undirbúningur að árlegri Sumarstúlkukeppni sem fyrst var haldin fyrir 30 árum, í júlí 1986 á Skansinum sem hjónin Pámi Lórens og Marý Sigurjónsdóttir áttu og ráku. Keppnin hefur þróast í áranna rás en í grunninn er hún sú sama, að hóa sama ungum og hressum stúlkum og eiga með þeim kvöldstund þar […]
UNICEF hlaupið var haldið síðasliðinn mánudag

�?að voru duglegir og áhugasamir nemendur í 5. og 6. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja sem tóku þátt í UNICEF- hreyfingunni mánudaginn 30. maí. Verkefnið er í samstarfi við UNICEF á Íslandi þar sem markmiðin eru að fræða nemendur um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og virkja þá til samtöðu með jafnöldrum sínum víða um heim. Nemendur fengu vandaða […]